Page 1 of 13  > >>

11/15/11
Category: General
Posted by: apalsson

Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 11.- 12. nóvember veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Halldór Þormar fær viðurkenningu fyrir farsælan feril og Bjarni K. Kristjánsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns.

11/07/11
Category: General
Posted by: apalsson
Ráðstefna um líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 - dagskrá er tilbúin.