Print this page

Fréttir og tilkynningar

01/09/09

Ritgerðarsamkeppni fyrir framhaldskólanema um Darwin og þróun lífsins


Í tilefni afmælis Darwins var nú í haust efnt til ritgerðasamkeppni í framhaldsskólum landsins.
Category: Darwin dagarnir 2009
Posted by: apalsson
Í tilefni afmælis Darwins var nú í haust efnt til ritgerðasamkeppni í framhaldsskólum landsins sem Samlíf (Samtök líffræðikennara) stendur fyrir í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag og skipuleggjendur Darwins daganna. Ritgerðarefnið er Darwin og áhrif þróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög. Skilafrestur hefur verið framlengdur til 15. janúar næstkomandi og skila skal ritgerðum inn á netfangið ritgerdasamkeppni@gmail.com. Vegleg verðlaun eru í boði en verðlaunaafhending fyrir þrjár bestu ritgerðirnar fer fram á tveggja alda afmæli Darwins, þann 12. febrúar 2009.

Til baka: Líffræðigáttin
Næsta síða: Líffræðifélagið