Print this page

Fréttir og tilkynningar

11/07/11

Dagskrá líffræðiráðstefnunar


Ráðstefna um líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 - dagskrá er tilbúin.
Category: General
Posted by: apalsson

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 - dagskrá er tilbúin.

Dagskrá má skoða í heild sinni (pdf).

Ráðstefnan stendur frá kl 9:00 þann 11. nóvember til 17:00 þann 12. nóvember.

Við bendum sérstaklega á þrjú yfirlitserindi sem flutt verða að morgni þess 11. nóvember í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar.

  • 9:15 Kári Stefánsson forstjóri decode: Genetics of complex human traits
  • 10:30 Halldór Þormar: Rannsóknir á mæði-visnuveiru og skyldleika hennar við aðrar dýraveirur
  • 11:10 Bjarni K. Kristjánsson: Tengsl vistfræði við fjölbreytileika fiska

Höfundum veggspjalda og erinda er bent á leiðbeiningar.


Til baka: Líffræðigáttin
Næsta síða: Líffræðifélagið